Þórunn Ívars og Harry trúlofuð

Þórunn Ívarsdóttir.
Þórunn Ívarsdóttir.

Áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir og sambýlismaður hennar, Harry Samp­sted, trúlofuðu sig á dögunum. Parið á saman dótturina Eriku sem kom í heiminn árið 2018. 

„Minn besti setti hring á sína,“ skrifaði Þórunn á Instagram og birti nokkrar myndir af sér með trúlofunarhringinn. Bauð hún í kjölfarið árið 2024 velkomið. 

Smartland óskar parinu til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál