Breytingar í íslenska fótboltanum

Á miðnætti sunnudag 15. maí, var íslenska félagaskiptaglugganum í knattspyrnunni lokað en hann hafði verið opinn frá 22. febrúar.

Félög höfðu frá þeim tíma sjö daga til að fá félagaskipti fyrir leikmenn erlendis frá, ef beiðnin um félagaskiptin var send út áður en glugganum var lokað.

Að öðru leyti munu þeir leikmenn sem skipta um félag til 15. júlí ekki fá leikheimild fyrr en þann dag, nema þeir sem kallaðir eru til baka úr láni. Þann 15. júlí er félagaskiptaglugginn opnaður á ný, og verður opinn til 31. júlí.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með öllum breytingum á íslensku liðunum. Hér fyrir neðan má sjá öll félagaskipti félaganna í Pepsi-deildum karla og kvenna og í 1. deild karla í vetur og vor.

Fréttin hefur verið uppfærð jafnóðum, og verður áfram næstu daga eftir því sem staðfest félagaskipti bætast við.

Þeir leikmenn sem eru merktir með „Ófrágengið“ hafa samið við viðkomandi félag en ekki hefur verið gengið frá skiptum.

Dagsetningin segir til um þann dag sem leikmaðurinn fékk leikheimild með nýju félagi.

Nýjustu félagaskiptin:
25.5. Fjalar Þorgeirsson, SR - Stjarnan (undanþága)
21.5. Alexander Helgi Sigurðarson, AZ Alkmaar (Hollandi) - Breiðablik
21.5. Farid Zato, Sigma Olomouc (Tékklandi) - Víkingur Ó.
20.5. Arsen Sina, spænskt félag - Leiknir R.
20.5. Klara Lindberg, Þór/KA - sænskt félag
18.5. Elma Lára Auðunsdóttir, HK/Víkingur - Fylkir
18.5. Aron R. Heiðdal, Nest Sotra (Noregi) - Stjarnan - Leiknir R.
18.5. Nágela Oliveira De Andrade, Stjarnan - Víkingur Ó. (lán)
18.5. Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjarnan - Skínandi (lán)
17.5. Dean Morgan, Newport (Wales) - Þróttur R.
16.5. Davíð Einarsson, Fylkir - Hvíti riddarinn
16.5. Jóhann Ingi Guðmundsson, Haukar - ÍH (lán)
16.5. Lárus Geir Árelíusson, Haukar - ÍH (lán)
16.5. Marteinn Gauti Andrason, Haukar - ÍH
16.5. Eggert Georg Tómasson, FH - ÍH (lán)
16.5. Hinrik Atli Smárason, Fylkir - HK
16.5. Agnar Bragi Magnússon, Fylkir - Skallagrímur
16.5. Magnús Pétur Bjarnason, Fjölnir - Ægir (lán)
16.5. Þóra Björg Helgadóttir, Fylkir - Stjarnan
16.5. Anton Freyr Ársælsson, Fjölnir - Huginn (lán)
16.5. Gísli Eyjólfsson, Breiðablik - Víkingur Ó. (lán)
16.5. Fannar Daði Gíslason, Þór - Magni (lán)
16.5. Brynjar Már Björnsson, Stjarnan - Fjarðabyggð
16.5. Bryndis Björnsdóttir, Stjarnan - Álftanes (lán)
16.5. Theodóra Dís Agnarsdóttir, Stjarnan - Álftanes (lán)
16.5. Sigurður K. Friðriksson, Fram - Skallagrímur (lán)
16.5. Halla Marinósdóttir, FH - ÍR (lán)
16.5. Anton Ingi Rúnarsson, Grindavík - Sindri (lán)
16.5. Devon Már Griffin, ÍBV - KFS (lán)
16.5. Snorri Páll Blöndal, Stjarnan - Grótta (lán)
16.5. Alda Ólafsdóttir, FH - Afturelding (lán)
16.5. Guðrún Björg Eggertsdóttir, FH - HK/Víkingur (lán)
16.5. Tryggvi Sveinn Bjarnason, Fram - KV
16.5. Lilja Gunnarsdóttir, FH - ÍR (lán)
16.5. Iain Williamson, Víkingur R. - ÍA (lán)
16.5. Edvard Börkur Óttharsson, Leiknir R. - KH
16.5. Arnar Þór Tómasson, Haukar - Þróttur V. (lán)
16.5. Úlfar Valsson, KA - Dalvík/Reynir
16.5. Freydís Anna Jónsdóttir, FH - KH
16.5. Hildur Kristín Kristjánsdóttir, FH - Haukar
16.5. Sindri Jónsson, Haukar - Þróttur V. (lán)
16.5. Óskar Elías Óskarsson, ÍBV - KFS (lán)
16.5. Sveinn Fannar Sæmundsson, danskt félag - FjarðabyggðPEPSI-DEILD KARLA


FH

28.2. Sonni Ragnar Nattestad frá Horsens (Danmörku)
22.2. Bergsveinn Ólafsson frá Fjölni

22.2. Gunnar Nielsen frá Stjörnunni
23.1. Daði Freyr Arnarsson frá BÍ/Bolungarvík
16.10. Amath Diedhiou frá BÍ/Bolungarvík (úr láni)

16.5. Eggert Georg Tómasson í ÍH (lán)
10.5. Sigurður Gísli Snorrason í ÍR (lán) (var í láni hjá Fram 2015)
  6.5. Sam Tillen í Fram (lán)
  5.5. Emil Stefánsson í Fjarðabyggð (var í láni hjá Fjarðabyggð 2015)
  2.5. Guðmann Þórisson í KA (lán)
28.4. Bjarki Már Benediktsson í Þrótt V. (var í láni hjá KV)
  5.3. Kristján Pétur Þórarinsson í Leikni R. (lán) (var í láni hjá Dalvík/Reyni)

22.2. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson í Leikni R. (lán) (var í láni hjá Fjarðabyggð)
22.2. Róbert Örn Óskarsson í Víking R.
  5.2. Böðvar Böðvarsson í Midtjylland (Danmörku) (lán) - kom aftur 30.4.

* Jón Ragnar Jónsson hefur lagt skóna á hilluna.
* Pétur Viðarsson er erlendis vegna náms

BREIÐABLIK

21.5. Alexander Helgi Sigurðarson frá AZ Alkmaar (Hollandi)
28.4. Daniel Bamberg frá Haugesund (Noregi)
26.2. Sergio Carrallo frá Conquense (Spáni)
22.2. Guðmundur Atli Steinþórsson frá HK
22.2. Jonathan Glenn frá ÍBV (var í láni frá ÍBV seinni hluta 2015)
16.10. Alfons Sampsted frá Þór (úr láni)

16.5. Gísli Eyjólfsson í Víking Ó. (lán)
14.5. Hlynur Örn Hlöðversson í Grindavík (lán) (var í láni hjá Tindastóli 2015)
16.4. Aron Snær Friðriksson í Tindastól (lán) - Kom aftur 16.5.
15.4. Ósvald Jarl Traustason í Fram (lán) (var í láni hjá Gróttu 2015)
  2.4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Fram (lán) (var í láni hjá Víkingi Ó. 2015)
  4.3. Ernir Bjarnason í Vestra (lán) (var í láni hjá Fram 2015)
  2.3. Arnór Gauti Ragnarsson í Selfoss (lán)
22.2. Guðjón Pétur Lýðsson í Val
22.2. Olgeir Sigurgeirsson í Völsung
28.1. Kristinn Jónsson í Sarpsborg (Noregi)

KR

20.4. Denis Fazlagic frá Vejle (Danmörku)
23.3. Morten Beck frá Horsens (Danmörku)
  4.3. Morten Beck Andersen frá Hobro (Danmörku)
  4.3. Indriði Sigurðsson frá Viking Stavanger (Noregi)
  4.3. Finnur Orri Margeirsson frá Lilleström (Noregi)
22.2. Kennie Chopart frá Fjölni

22.2. Michael Præst frá Stjörnunni
16.10. Guðmundur Reynir Gunnarsson frá Víkingi Ó. (úr láni)

  5.5. Björn Þorláksson í KV (var í láni hjá Gróttu 2015)
  6.4. Hörður Fannar Björgvinsson í Stjörnuna (lán)
18.3. Leifur Þorbjarnarson í KV (lán)
  3.3. Viðar Þór Sigurðsson í KV (lán) (var í láni hjá Fjarðabyggð 2015)
22.2. Almarr Ormarsson í KA
22.2. Egill Jónsson í Víking Ó. (var þar í láni 2015)
22.2. Emil Atlason í Þrótt R. (var í láni hjá Val)
22.2. Gary Martin í Víking R.
22.2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson í Stjörnuna
22.2. Jónas Guðni Sævarsson í Keflavík
22.2. Kristófer Eggertsson í HK (var í láni hjá Víkingi Ó.)
22.2. Rasmus Christiansen í Val
30.1. Sören Frederiksen í Viborg (Danmörku)

STJARNAN

25.5. Fjalar Þorgeirsson frá SR
18.5. Aron R. Heiðdal frá Nest Sotra  (Noregi) - Fór í Leikni R. 18.5.
30.4. Duwayne Kerr frá Sarpsborg (Noregi)
  6.4. Hörður Fannar Björgvinsson frá KR (lán)

  2.3. Ólafur Karl Finsen frá Sandnes Ulf (Noregi) (úr láni)
25.2. Baldur Sigurðsson frá SönderjyskE (Danmörku)

25.2. Eyjólfur Héðinsson frá Midtjylland (Danmörku)
22.2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson frá KR

22.2. Guðjón Orri Sigurjónsson frá ÍBV
22.2. Hilmar Árni Halldórsson frá Leikni R.
22.2. Ævar Ingi Jóhannesson frá KA
16.10. Brynjar Már Björnsson frá Selfossi (úr láni) - fór í Fjarðabyggð 16.5.

16.5. Snorri Páll Blöndal í Gróttu (lán)
  7.5. Jón Arnar Barðdal í Fjarðabyggð (lán) (var í láni hjá Þrótti R. 2015)
  7.5. Sveinn Sigurður Jóhannesson í Fjarðabyggð (lán)
  7.4. Kári Pétursson í Leikni R. (lán)
  5.4. Þórhallur Kári Knútsson í Víking Ó. (lán)
22.2. Arnar Darri Pétursson í Þrótt R.
22.2. Atli Freyr Ottesen í Leikni R. (lán) (var í láni hjá Gróttu)
22.2. Garðar Jóhannsson í Fylki
22.2. Gunnar Nielsen í FH
22.2. Michael Præst í KR
22.2. Pablo Punyed í ÍBV

VALUR:

10.5. Anton Ari Einarsson frá Grindavík (úr láni)
  1.5. Björgvin Stefánsson frá Haukum (lán)
  1.4. Rolf Toft frá Víkingi R.
31.3. Ásgeir Þór Magnússon frá Þrótti V.
27.2. Nikolaj Hansen frá Vestsjælland (Danmörku)
22.2. Guðjón Pétur Lýðsson frá Breiðabliki

22.2. Rasmus Christiansen frá KR
22.2. Sindri Björnsson frá Leikni R. (lán)
16.10. Daði Bergsson frá Leikni R. (úr láni)

  6.5. Gunnar Gunnarsson í Hauka (lán)
27.4. Haukur Ásberg Hilmarsson í Hauka (lán)
16.4. Páll Magnús Pálsson í KFG (lán) (var í láni hjá ÍR 2015)
18.3. Anton Ari Einarsson í Grindavík (lán)
17.3. Bjarki Steinar Björnsson í Vatnaliljur
22.2. Hilmar Þór Hilmarsson í Fram (var í láni hjá Gróttu)

22.2. Iain Williamson í Víking R.
11.2. Patrick Pedersen í Viking Stavanger (Noregi)
  6.2. Mathias Schlie í Hobro (Danmörku) (úr láni)
16.10. Emil Atlason í KR (úr láni)

FJÖLNIR

18.4. Marcus Solberg frá Silkeborg (Danmörku) (lán)
14.4. Mario Tadejevic frá NK Krk (Króatíu)
  8.3. Tobi­as Salquist frá Silkeborg (Danmörku) (lán)
  2.3. Igor Jugovic frá Sheriff Tiraspol (Moldóvu)
  2.3. Daniel Ivanovski frá Mjällby (Svíþjóð)
25.2. Martin Lund Pedersen frá Horsens (Danmörku)

16.5. Magnús Pétur Bjarnason í Ægi (lán)
16.5. Anton Freyr Ársælsson í Hugin (lán)
15.5. Illugi Þór Gunnarsson í Aftureldingu
14.5. Atli Már Þorbergsson í HK (lán)
  5.5. Haukur Lárusson í Fram
28.4. Jónatan Hróbjartsson til ÍR (lán) (kom frá ÍR eftir 2015)
27.4. Arnór Daði Gunnarsson í Tindastól (lán) (lék með Dalvík/Reyni 2015)
  3.3. Brynjar Steinþórsson í Gróttu
27.2. Aron Sigurðarson í Tromsö (Noregi)
22.2. Bergsveinn Ólafsson í FH

22.2. Jonatan Neftalí í Jumilla (Spáni)
22.2. Kennie Chopart í KR
22.2. Ragnar Leósson í HK
23.1. Mark Magee í Stratford (Englandi)

ÍA

16.5. Iain Williamson frá Víkingi R. (lán)
20.4. Martin Hummervoll frá Viking S. (Noregi) (lán) (lék með Keflavík 2015)
22.2. Andri Geir Alexandersson frá HK


  1.4. Árni Þór Árnason í Kára (lán)
31.3. Tryggvi Hrafn Haraldsson í Kára (lán)
24.2. Sverrir Mar Smárason í Fjarðabyggð (lék með Kára 2015)
22.2. Ingimar Elí Hlynsson í HK
22.2. Marteinn Örn Halldórsson í Leikni R.
22.2. Teitur Pétursson í HK
13.2. Marko Andelkovic í serbneskt félag
  7.1. Ragnar Már Lárusson í Brighton (Englandi) (úr láni)
17.10. Arsenij Buinickij í Utenis (Litháen)

FYLKIR

14.5. Ragnar Már Lárusson frá Brighton (Englandi)
  7.5. Lewis Ward frá Reading (Englandi) (lán)
30.4. Jóhann Ólafur Sigurðsson frá Selfossi (lék síðast 2013)
  3.3. Emil Ásmundsson frá Brighton (Englandi)
22.2. Garðar Jóhannsson frá Stjörnunni

22.2. José Sito Seoane frá ÍBV
22.2. Styrmir Erlendsson frá ÍR
22.2. Víðir Þorvarðarson frá ÍBV
16.10. Davíð Einarsson frá Fram (úr láni) - Fór í Hvíta riddarann 16.5.
16.10. Hinrik Atli Smárason frá Hugin (úr láni) - Fór í HK 16.5.

16.5. Agnar Bragi Magnússon í Skallagrím (lék ekkert 2015)
19.3. Orri Sveinn Stefánsson í Hugin (lán) (var í láni hjá Hugin 2015)
  4.3. Sigurvin Reynisson í Gróttu (var í láni hjá Tindastóli 2015)
22.2. Bjarni Þórður Halldórsson í Aftureldingu
22.2. Hákon Ingi Jónsson í HK
22.2. Jóhannes Karl Guðjónsson í HK
22.2. Reynir Haraldsson í HK (lán)
22.2. Stefán Ragnar Guðlaugsson í Selfoss (var í láni hjá ÍBV)
06.2. Kolbeinn Birgir Finnsson í Groningen (Hollandi)

VÍKINGUR R.

14.5. Martin Svensson frá Vejle (Danmörku)
22.4. Óttar Magnús Karlsson frá Ajax (Hollandi)
  4.3. Vladimir Tufegdzic frá Zemun (Serbíu) (lék með Víkingi júlí-sept. 2015)
22.2. Alex Freyr Hilmarsson frá Grindavík
22.2. Gary Martin frá KR
22.2. Iain Williamson frá Val
22.2. Róbert Örn Óskarsson frá FH
16.10. Ólafur Örn Eyjólfsson frá Fjarðabyggð (úr láni)
16.10. Viktor Jónsson frá Þrótti R. (úr láni)

16.5. Iain Williamson í ÍA (lán)
15.5. Andri Rúnar Bjarnason í Grindavík (lán)
  7.5. Sigurður H. Björnsson í Hött (lán) (var í láni hjá Fram í vetur og Hetti 2015)
  3.5. Valdimar Ingi Jónsson í Leikni F. (lán) (lék með Leikni F. 2015)
30.4. Jovan Kujundzic í Hött (lán) (lék með Hetti 2015)
29.4. Steinar Ísaksson í Ægi (lán) (lék með Ægi 2015)
28.4. Haukur Baldvinsson í Keflavík
  9.4. Eiríkur Stefánsson í Berserki
  1.4. Rolf Toft í Val
  8.3. Finnur Ólafsson í Þrótt R.
22.2. Agnar Darri Sverrisson í Þór
22.2. Atli Fannar Jónsson í Fram (var í láni hjá Fram)
22.2. Hallgrímur Mar Steingrímsson í KA
  5.2. Thomas Nielsen í Silkeborg (Danmörku)
23.1. Tómas Ingi Urbancic í Reading (Englandi) (úr láni)
  4.11. Milos Zivkovic í Radnicki Nis (Serbíu)

ÍBV

30.4. Derby Carrillo frá Santa Tecla (El Salvador)
30.4. Charles Vernam frá Derby (Englandi) (lán)
27.2. Simon Smidt frá Fyllingdalen (Noregi)
26.2. Mikkel Maigaard frá Brabrand (Danmörku)

22.2. Elvar Ingi Vignisson frá Fjarðabyggð
22.2. Pablo Punyed frá Stjörnunni
22.2. Sindri Snær Magnússon frá Keflavík

16.5. Devon Már Griffin í KFS (lán)
16.5. Óskar Elías Óskarsson í KFS (lán)
  7.5. Hafsteinn Gísli Valdimarsson í Njarðvík (lán) (lék með KFS 2015)
23.4. Matt Garner í KFS (lán) (lék ekkert 2015 vegna meiðsla)
10.3. Gauti Þorvarðarson í KFS (var í láni hjá Flöy í Noregi seinni hluta 2015)
22.2. Guðjón Orri Sigurjónsson í Stjörnuna
22.2. Gunnar Þorsteinsson í Grindavík
22.2. Jonathan Glenn í Breiðablik (var í láni hjá Breiðabliki)
22.2. José Sito Seoane í Fylki
22.2. Víðir Þorvarðarson í Fylki
30.1. Tom Even Skogsrud í Moss (Noregi)
28.1. Dominic Adams í sænskt félag
13.1. Mario Brlecic í Celje (Slóveníu)
16.10. Stefán Ragnar Guðlaugsson í Fylki (úr láni)

VÍKINGUR Ó.

21.5. Farid Zato frá Sigma Olomouc (Tékklandi)
16.5. Gísli Eyjólfsson frá Breiðabliki (lán)
10.5. Aleix Egea frá Orihuela (Spáni)
  5.4. Þórhallur Kári Knútsson frá Stjörnunni (lán)
  1.4. Pontus Nordenberg frá Åtvidaberg (Svíþjóð)
  3.3. Pape Mamadou Faye frá BÍ/Bolungarvík
22.2. Egill Jónsson frá KR (var í láni frá KR 2015)

22.2. Þorsteinn Már Ragnarsson frá KR

12.5. Torfi Karl Ólafsson í Hauka (lék ekkert 2015)
  9.5. Steinar Már Ragnarsson í Skallagrím
  7.5. Arnar Sveinn Geirsson í Fram
22.2. Ingólfur Sigurðsson í Fram

16.10. Guðmundur Reynir Gunnarsson í KR (úr láni)
16.10. Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Kristófer Eggertsson í KR (úr láni)

* Admir Kubat leikur ekki með Víkingi Ó. vegna meiðsla.

ÞRÓTTUR R.

17.5. Dean Morgan frá Newport (Wales)
29.4. Callum Brittain frá MK Dons (Englandi)

29.4. Kabongo Tshimanga frá MK Dons (Englandi)
27.4. Thiago Pinto Borges frá Vestsjælland (Danmörku)
11.3. Kristian Larsen frá Ledöje-Smörum (Danmörku)
  8.3. Finnur Ólafsson frá Víkingi R.
26.2. Sebastian Svärd frá Songkhla United (Taílandi)

22.2. Arnar Darri Pétursson frá Stjörnunni
22.2. Aron Þórður Albertsson frá HK
22.2. Brynjar Jónasson frá Fjarðabyggð
22.2. Emil Atlason frá KR (lék með Val 2015)
22.2. Viktor Unnar Illugason frá HK

  7.5. Grétar Atli Grétarsson í KFG
  2.4. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson í Tindastól (lék með SR 2015)
23.3. Árni Þór Jakobsson í ÍR (lán) (var í láni hjá KV seinni hluta 2015)
  8.3. Elías Fannar Stefnisson í Þrótt V.
  5.3. Alexander Veigar Þórarinsson í Grindavík
16.10. Jón Arnar Barðdal í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Viktor Jónsson í Víking R. (úr láni)

* Hlynur Hauksson er erlendis vegna náms.


1. DEILD KARLA

LEIKNIR R.

20.5. Arsen Sina frá spænsku félagi
18.5. Aron R. Heiðdal frá Stjörnunni
22.4. Dari Wanderley Silva frá brasilísku félagi

  7.4. Kári Pétursson frá Stjörnunni (lán)

  5.3. Kristján Pétur Þórarinsson frá FH (lán)

22.2. Atli Freyr Ottesen frá Stjörnunni (lán)
22.2. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson frá FH (lán) (lék með Fjarðabyggð 2015)
16.10. Birkir Björnsson frá Vængjum Júpíters (úr láni)
16.10. Friðjón Magnússon frá KF (úr láni)

16.5. Edvard Börkur Óttharsson í KH
  9.4. Marteinn Örn Halldórsson í Ægi (Kom frá ÍA 22.2.)
31.3. Kristján H. Þorkelsson í Ægi (var í láni hjá Ægi 2015)
12.3. Magnús Már Einarsson í Aftureldingu (var í láni hjá Hugin seinni hluta 2015)
22.2. Arnar Freyr Ólafsson í HK
22.2. Hilmar Árni Halldórsson í Stjörnuna
22.2. Sindri Björnsson í Val (lán)
08.1. Danny Schreurs í Bocholt (Belgíu)
16.10. Daði Bergsson í Val (úr láni)

KEFLAVÍK

28.4. Haukur Baldvinsson frá Víkingi R.
  4.3. Marc McAusland frá Dunfermline (Skotlandi)
22.2. Axel Kári Vignisson frá HK

22.2. Ási Þórhallsson frá Sindra
22.2. Beitir Ólafsson frá HK
22.2. Guðmundur Magnússon frá HK
22.2. Jónas Guðni Sævarsson frá KR

  6.4. Alexander Magnússon í Þrótt V. (lán)
11.3. Arnór Smári Friðriksson í Reyni S. (lán)

11.3. Patrekur Örn Friðriksson í Reyni S. (lán)
11.3. Stefán G. Sigurjónsson í Njarðvík
10.3. Farid Zato í Sigma Olomouc (Tékklandi)
  2.3. Einar Þór Kjartansson í Reyni S.
22.2. Sindri Snær Magnússon í ÍBV
  6.2. Martin Hummervoll í Viking S. (Noregi) (úr láni) (leikur með ÍA 2016)
30.10. Paul Bignot í enskt félag
17.10. Samuel Jiménez í spænskt félag

* Hólmar Örn Rúnarsson er úr leik hjá Keflavík vegna meiðsla.


KA

  2.5. Guðmann Þórisson frá FH (lán)
16.3. Aleksandar Trninic frá Rad (Serbíu) 

  5.3. Ásgeir Sigurgeirsson frá Stabæk (Noregi) (lán)
27.2. Fannar Hafsteinsson frá Lyn (Noregi) (úr láni)

22.2. Almarr Ormarsson frá KR
22.2. Hallgrímur Mar Steingrímsson frá Víkingi R.

Ófrágengið: Ben Everson í Samut Sakhon (Taílandi)
16.5. Úlfar Valsson í Dalvík/Reyni
15.5. Kristján Freyr Óðinsson í Dalvík/Reyni (var þar í láni 2015)
 4.5. Gauti Gautason í Þór
29.4. Jóhann Helgason í GG
2.4. Bjarni Mark Antonsson í Kristianstad (Svíþjóð) (lék með Fjarðabyggð 2015)
19.3. Ívar Sigurbjörnsson í Dalvík/Reyni (lán)
22.2. Ævar Ingi Jóhannesson í Stjörnuna
18.2. Josip Serdarusic í Segesta (Króatíu)

* Atli Sveinn Þórarinsson er hættur

ÞÓR

  4.5. Gauti Gautason frá KA
  5.4. Bjarki Aðalsteinsson frá Selfossi (lék ekki 2015)
22.2. Agnar Darri Sverrisson frá Víkingi R.

22.2. Bessi Víðisson frá Dalvík/Reyni
22.2. Hákon Ingi Einarsson frá ÍA
22.2. Konráð Freyr Sigurðsson frá Tindastóli (lánaður í Tindastól 30.4.)

16.5. Fannar Daði Gíslason í Magna (lán)
26.2. Kristinn Þór Rósbergsson í Magna
24.2. Halldór Orri Hjaltason í Völsung
22.2. Steinþór Már Auðunsson í Völsung
08.1. Gunnar Örvar Stefánsson í Vado (Ítalíu) - Kom aftur 13.4.
16.10. Alfons Sampsted í Breiðablik (úr láni)

* Orri Sigurjónsson verður líklega ekkert með Þór vegna meiðsla.

GRINDAVÍK

15.5. Andri Rúnar Bjarnason frá Víkingi R. (lán)
14.5
. Hlynur Örn Hlöðversson frá Breiðabliki (lán)
13.5. Juan Manuel Ortiz frá spænsku félagi
11.5. Josiel Alves De Oliveira frá Milsami Orhei (Moldóvu)

  5.5. Francisco Eduardo Cruz frá spænsku félagi

18.3. Anton Ari Einarsson frá Val (lán) - Fór aftur í Val 10.5.

18.3. William Daniels frá Ægi
  5.3. Alexander Veigar Þórarinsson frá Þrótti R.

22.2. Gunnar Þorsteinsson frá ÍBV

16.5. Anton Ingi Rúnarsson í Sindra (lán)
11.5. Gylfi Örn Á. Öfjörð í Reyni S. (lán)

30.4. Benóný Þórhallsson í Reyni S. (lán)
16.4. Ivan Jugovic í Reyni S. (lán)
16.4. Milos Jugovic í Víði (lán) (var í láni hjá Víði 2015)
  8.4. Tomislav Misura í Reyni S. (lán)
11.3. Emil Gluhalic í Reyni S.
10.3. Guðmundur Egill Bergsteinsson í GG (lék með Erninum 2015)
22.2. Alex Freyr Hilmarsson í Víking R.

29.10. Alejandro Blazquez í spænskt félag
  8.10. Ángel Guirado í spænskt félag

HAUKAR

12.5. Torfi Karl Ólafsson frá Víkingi Ó.
  6.5. Gunnar Gunnarsson frá Val (lán)

27.4. Haukur Ásberg Hilmarsson frá Val (lán)

22.2. Elton Renato Livramento frá Selfossi

16.10. Árni Ásbjarnarson frá Þrótti V. (úr láni) - lánaður í KB 16.5.

16.5. Jóhann Ingi Guðmundsson í ÍH (lán)
16.5. Lárus Geir Árelíusson í ÍH (lán)
16.5. Marteinn Gauti Andrason í ÍH
16.5. Arnar Þór Tómasson í Þrótt V. (lán)
16.5. Sindri Jónsson í Þrótt V. (lán)
  1.5. Björgvin Stefánsson í Val (lán)
30.4. Þórarinn Jónas Ásgeirsson í ÍH (lán)
26.4. Magnús Þór Gunnarsson í ÍH (lán)
22.2. Andri Fannar Freysson í Njarðvík


FJARÐABYGGÐ

16.5. Brynjar Már Björnsson frá Stjörnunni (lán)
12.5. Fannar Árnason frá Vatnaliljum
  7.5. Jón Arnar Barðdal frá Stjörnunni (lán)

  7.5. Sveinn Sigurður Jóhannesson frá Stjörnunni (lán)
  5.5. Emil Stefánsson frá FH (lán) (var í láni frá FH 2015)
28.4. Loic Mbang Ondo frá BÍ/Bolungarvík

19.3. Cristian Puscas frá Metalul Resita (Rúmeníu)

26.2. Oumaro Coulibaly frá Chievo Verona (Ítalíu)

24.2. José Embaló frá Rapid Búkarest (Rúmeníu)
24.2. Sverrir Mar Smárason frá ÍA (lék með Kára 2015)
22.2. Haraldur Þór Guðmundsson frá Leikni F.
22.2. Marteinn Þór Pálmason frá Leikni F.
22.2. Sævar Örn Harðarson frá Elliða
22.2. Víglundur Páll Einarsson frá Einherja
16.10. Aron Gauti Magnússon frá Hetti (úr láni)
16.10. Haraldur Bergvinsson frá Sindra (úr láni)
16.10. Hlynur Bjarnason frá Leikni F. (úr láni)

  7.4. Carl Oscar Anderson í sænskt félag
  5.4. Sveinn Fannar Sæmundsson í danskt félag - kom aftur 16.5.

11.3. Amir Mehica í Leikni F.
  4.3. Viktor Örn Guðmundsson í KV

22.2. Brynjar Jónasson í Þrótt  R.

22.2. Elvar Ingi Vignisson í ÍBV
22.2. Hafþór Þrastarson í Fram
19.2. Kile Kennedy í ástralskt félag
16.10. Bjarni Mark Antonsson í KA (úr láni)
16.10. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson í FH (úr láni)
16.10. Ólafur Örn Eyjólfsson í Víking R. (úr láni)
16.10. Viðar Þór Sigurðsson í KR (úr láni)
08.10. Nik Chamberlain í enskt félag

HK

16.5. Hinrik Atli Smárason frá Fylki
14.5. Atli Már Þorbergsson frá Fjölni (lán)
14.5. Tómas Ingi Urbancic frá Reading (Englandi)
22.2. Arnar Freyr Ólafsson frá Leikni R.

22.2. Fannar Freyr Gíslason frá Tindastóli
22.2. Hákon Ingi Jónsson frá Fylki
22.2. Ingimar Elí Hlynsson frá ÍA
22.2. Jóhannes Karl Guðjónsson frá Fylki
22.2. Kristófer Eggertsson frá KR (lék með Víkingi Ó. 2015)
22.2. Ragnar Leósson frá Fjölni
22.2. Reynir Haraldsson frá  Fylki (lán)
22.2. Teitur Pétursson frá ÍA

12.5. Einar Logi Einarsson í Kára
  2.4. Atli Valsson í Augnablik
  2.4. Davíð Örn Jensson í Ými (lék með Berserkjum 2015)
22.2. Andri Geir Alexandersson í ÍA
22.2. Aron Þórður Albertsson í Þrótt R.
22.2. Axel Kári Vignisson í Keflavík
22.2. Beitir Ólafsson í Keflavík
22.2. Guðmundur Atli Steinþórsson í Breiðablik
22.2. Guðmundur Magnússon í Keflavík
22.2. Stefán Ari Björnsson í Gróttu
22.2. Viktor Unnar Illugason í Þrótt R.

FRAM

  7.5. Arnar Sveinn Geirsson frá Víkingi Ó.
  6.5. Sam Tillen frá FH (lán)
  5.5. Haukur Lárusson frá Fjölni
  5.5. Dino Gavric frá Velez (Bosníu)
  4.5. Ivan Parlov frá Slaven Belupo (Króatíu)
30.4. Ivan Bubalo frá króatísku félagi 
15.4. Ósvald Jarl Traustason frá Breiðabliki (lán) (lék með Gróttu 2015)
  2.4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Breiðabliki (lán)
  2.4. Stefano Layeni frá Leikni F.
25.2. Mate Paponja frá RNK Split (Króatíu) - fór aftur 23.3.

25.2. Brynjar Kristmundsson frá Volda (Noregi)
24.2. Hlynur Atli Magnússon frá Florö (Noregi)
22.2. Atli Fannar Jónsson frá Víkingi R. (var í láni frá Víkingi seinni hluta 2015)

22.2. Hafþór Þrastarson frá Fjarðabyggð
22.2. Hilmar Þór Hilmarsson frá Val (lék með Gróttu 2015) - lánaður í Þrótt V. 15.5.
22.2. Ingólfur Sigurðsson frá Víkingi Ó.
22.2. Sigurður H. Björnsson frá Víkingi R. (lán) (lék með Hetti 2015) - fór aftur 7.5.
22.2. Sigurpáll Melberg Pálsson frá Víkingi R.

16.5. Sigurður K. Friðriksson í Skallagrím (lán)
16.5. Tryggvi Sveinn Bjarnason í KV
14.5. Kristján Atli Marteinsson í Magna (lán)
  4.5. Eyþór Helgi Birgisson í Volda (Noregi)
26.4. Alexander Már Þorláksson í Hött (var í láni hjá KF 2015)
16.4. Einar Bjarni Ómarsson í KV (var í láni hjá KV 2015)
  9.4. Örvar Þór Sveinsson í Vængi Júpíters (lán)
  8.4. Hrannar Einarsson í Hamar
11.3. Baldvin Freyr Ásmundsson í Mídas (lán) (var í láni hjá Skallagrími 2015)  
  5.3. Jökull Steinn Ólafsson í Hött (var í láni hjá KF 2015)
  5.3. Alexander Aron Davorsson í Aftureldingu (var í láni þar 2015)
23.2. Sebastien Ibeagha í Houston Dynamo (Bandaríkjunum)
16.10. Davíð Einarsson í Fylki (úr láni)

16.10. Ernir Bjarnason í Breiðablik (úr láni)
16.10. Sigurður Gísli Snorrason í FH (úr láni)

SELFOSS

  5.5. James Mack frá Ekenäs (Finnlandi)
29.4. José Tirado frá spænsku félagi

19.3. Óttar Guðlaugsson frá Hetti
  3.3. Daniel Hatfield frá skosku félagi (lék með Skallagrími 2014-15)
  2.3. Iván Martínez frá Gjövik-Lyn (Noregi)
  2.3. Arnór Gauti Ragnarsson frá Breiðabliki (lán)

27.2. Giordano Pantano frá Lumezzane (Ítalíu)
22.2. Stefán Ragnar Guðlaugsson frá Fylki (lék með ÍBV seinni hluta 2015)

22.2. Svavar Berg Jóhannsson frá Ægi (úr láni)
22.2. Eiríkur Raphael Elvy frá Árborg

10.5. Ragnar Þór Gunnarsson í  Tindastól (lánI
14.4. Fjalar Örn Sigurðsson í Kára (var í láni hjá Kára 2015)
  2.3. Magnús Ingi Einarsson í Dalvík/Reyni
22.2. Einar Ottó Antonsson í Ægi
22.2. Elton Renato Livramento í Hauka
22.2. Halldór Arnarsson í ÍR
30.1. Luka Jagacic í Varazdin (Króatíu)
08.1. Matthew Whatley í Tulsa Roughnecks (Bandaríkjunum)
08.1. Ivanirson Silva í félag á Grænhöfðaeyjum
08.1. Jordan Lee Edridge í Rainworth (Englandi)
16.10. Brynjar Már Björnsson í Stjörnuna (úr láni)

HUGINN

16.5. Anton Freyr Ársælsson frá Fjölni (lán)
  4.5. Jaime Jornet frá Novelda (Spáni)

29.4. Johnatan Lama frá Bandaríkjunum

20.4. Ivan Nobrega frá Castrense (Portúgal)

19.3. Orri Sveinn Stefánsson frá Fylki (lán) (var einnig í láni frá  Fylki 2015)

14.5.  Aaron Palomares í Vatnaliljur
17.10. Miguel Gudiel í Hansa Friesoythe (Þýskalandi)

16.10. Hinrik Atli Smárason í Fylki (úr láni)
16.10. Magnús Már Einarsson í Leikni R. (úr láni)
  6.10. Fernando Calleja í Pozuelo (Spáni)

LEIKNIR F.

14.5. Antonio Calzado frá Écija Balopmié (Spáni)
  3.5. Valdimar Ingi Jónsson frá Víkingi R. (var í láni frá Víkingi 2015)
30.4. Alexander Ainscough frá Bandaríkjunum
30.4. Jesus Guerrero frá spænsku félagi

28.4. José Omar Ruiz frá Yeclano (Spáni)

27.4. Ignacio Poveda frá spænsku félagi

27.4. Jonas Westmark frá norsku félagi - farinn aftur.
  7.4. Adrián Murcia frá Alcoyano (Spáni)
11.3. Amir Mehica frá Fjarðabyggð
10.3. Alberto Ramón frá Acero (Spáni) - farinn aftur.
  2.3. Stefano Layeni frá Grumellese (Ítalíu) - Fór í Fram 2.4.

22.2. Dilyan Nikolaev Kolev frá Einherja - Fór aftur í Einherja 11.4.

22.2. Sigurður Donys Sigurðsson frá Einherja - Fór aftur í Einherja 12.4.

  6.5. Bergsteinn Magnússon í Aftureldingu
22.2. Haraldur Þór Guðmundsson í Fjarðabyggð
22.2. Vignir Daníel Lúðvíksson í Þrótt V.
11.11. Fernando García í spænskt félag - Leikur með Aftureldingu 2016.
05.11. Julio Rodriguez í spænskt félag
16.10. Hlynur Bjarnason í Fjarðabyggð (úr láni)
  1.10. Paul Bogdan Nicolescu í spænskt félag

* Héctor Pena er hættur

PEPSI-DEILD KVENNA

BREIÐABLIK

08.1. Telma Ívarsdóttir frá Fjarðabyggð
16.10. Arna Dís Arnþórsdóttir frá KR (úr láni) - lánuð í FH 14.5.
16.10. Esther Rós Arnarsdóttir  frá ÍBV (úr láni)
16.10. Selma Sól Magnúsdóttir frá Fylki (úr láni)

16.4. Steinunn Sigurjónsdóttir í Augnablik (lán)
27.2. Aldís Kara Lúðvíksdóttir í FH
22.2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í ÍA (lán)

* Telma Hjaltalín Þrastardóttir leikur ekki með Breiðabliki vegna meiðsla.
* Jóna Kristín Hauksdóttir hefur tekið sér frí frá fótbolta.

STJARNAN

16.5. Þóra Björg Helgadóttir frá Fylki
13.5. Jenna McCormick frá Canberra United (Ástralíu)
  3.5. Nágela Oliveira De Andrade frá Academica Vitória (Brasilíu) - lánuð í Víking Ó. 18.5.
22.2. Donna-Key Henry frá Selfossi
22.2. Katrín Ásbjörnsdóttir frá Klepp (Noregi)
22.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Älta (Svíþjóð)
15.1. Agla María Albertsdóttir frá Val

18.5. Sigrún Ella Einarsdóttir í Skínanda (lán)
16.5. Theodóra Dís Agnarsdóttir í Álftanes (lán)
16.5. Bryndís Björnsdóttir í Álftanes (lán)
12.4. Poliana í Houston Dash (Bandaríkjunum)
  2.3. Rachel Pitman í enskt félag

22.2. Björk Gunnarsdóttir í HK/Víking
22.2. Írunn Þ. Aradóttir í Þór/KA
22.2. Rúna Sif Stefánsdóttir í Val
22.2. Sandra Sigurðardóttir í Val
18.2. Anna Björk Kristjánsdóttir í Örebro (Svíþjóð)
18.9. Beverly Leon í ítalskt félag
Ófrágengið: Francielle í brasilískt félag

SELFOSS

29.4. Lauren Hughes frá Bandaríkjunum
23.4. Valorie O'Brien frá Bandaríkjunum (lánuð í HK/Víking 30.4.)

17.3. Alyssa Telang frá Bandaríkjunum

23.3. Guðmunda Brynja Óladóttir í Klepp (Noregi) (lán) - kom aftur 11.5.
23.3. Dagný Brynjarsdóttir í Portland Thorns (Bandaríkjunum)
22.2. Donna-Key Henry í Stjörnuna

22.2. Thelma Björk Einarsdóttir í Val

ÞÓR/KA

15.4. Stephany Mayor frá UDLA Puebla (Mexíkó)
15.4. Natalia Gómez frá Bandaríkjunum
23.3. Cecilia Santiago frá Apollon Limassol (Kýpur)
22.2. Írunn Þ. Aradóttir frá Stjörnunni

18.2. Hulda Ósk Jónsdóttir frá KR
16.10. Katla Ósk Rakelardóttir frá Völsungi (úr láni)

20.5. Klara Lindberg í sænskt félag
21.4. Oddný K. Hafsteinsdóttir í Hamrana
20.4. Gígja Valgerður Harðardóttir í HK/Víking
  4.2. Sandra María Jessen í Leverkusen (Þýskalandi) (lán) - Kom aftur 5.5.

ÍBV

11.5. Leonie Pankratz frá Hoffenheim (Þýskalandi)
  1.4. Arianna Romero frá 
Washington Spirit (Bandaríkjunum)
22.2. Lisa-Marie Woods frá Kazygurt (Kasakstan)
22.2. Rebekah Bass frá Þrótti R.
22.2. Sara Rós Einarsdóttir frá Haukum

22.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir í Fylki
16.10. Esther Rós Arnarsdóttir í Breiðablik (úr láni)

FYLKIR

18.5. Elma Lára Auðunsdóttir frá HK/Víkingi
10.5. Freyja Viðarsdóttir frá Fjarðabyggð
  9.5. Kristín Dís Árnadóttir frá Breiðabliki (lán)
  5.5. Shu-o Tseng frá Albi (Frakklandi) (lék með Fylki fram í ágúst 2015)
  5.5. Lin Man-Ting frá Albi (Frakklandi)
30.3. Marta Bakowska-Mathews frá Bandaríkjunum

18.3. Audrey Baldwin frá dönsku félagi (lék með Keflavík 2015)
22.2. Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir frá sænsku félagi

22.2. Hulda Sigurðardóttir frá Haukum
22.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir frá ÍBV
22.2. Margrét Sveinsdóttir frá Fram - fór í ÍR 14.5.
22.2. Sonja Björk Jóhannsdóttir frá KR

14.4. Rakel Leifsdóttir í Fjölni (lán)
22.2. Andrea Katrín Ólafsdóttir í ÍR
22.2. Margrét Björg Ástvaldsdóttir í Hauka
21.10. Andreea Laiu í ísraelskt félag
16.10. Aivi Luik í ástralskt félag
16.10. Selma Sól Magnúsdóttir í Breiðablik (úr láni)

* Jasmín Erla Ingadóttir leikur ekki með Fylki vegna meiðsla.

VALUR

22.2. Arna Sif Ásgrímsdóttir frá Gautaborg (Svíþjóð)
22.2. Bergrós Lilja Jónsdóttir frá Þrótti R.
22.2. Elísa Viðarsdóttir frá Kristianstad (Svíþjóð)
22.2. Margrét Lára Viðarsdóttir frá Kristianstad (Svíþjóð)
22.2. Pála Marie Einarsdóttir frá dönsku félagi
22.2. Rúna Sif Stefánsdóttir frá Stjörnunni
22.2. Sandra Sigurðardóttir frá Stjörnunni
22.2. Thelma Björk Einarsdóttir frá Selfossi
16.10. Kristín Ýr Bjarnadóttir frá HK/Víkingi (úr láni)

15.5. Þorgerður Einarsdóttir í KH
  7.5. Ísold Kristín Rúnarsdóttir í KH (lán)
  7.5. Hlíf Hauksdóttir í KH
  7.5. Inga Dís Júlíusdóttir í KH (lán)
  8.4. Ingunn Haraldsdóttir í HK/Víking (var í láni hjá HK/Víkingi 2015)
22.2. Maria Selma Haseta í FH

06.2. Marija Radojicic í  serbneskt félag
15.1. Agla María Albertsdóttir í Stjörnuna
05.11. Katia Maanane í franskt félag

KR

14.5. Dagmar Mýrdal frá Fram (lék ekki 2015)
13.5. Gabrielle Stephanie Lira frá brasilísku félagi

  4.5. Fernanda Vieira Baptista frá brasilísku félagi

22.2. Anna Birna Þorvarðardóttir frá Þrótti R.
22.2. Eydís Lilja Eysteinsdóttir frá Haukum
09.1. Ingibjörg Valgeirsdóttir frá Sindra
16.10. Bjargey S. Ólafsson frá Víkingi Ó. (úr láni)
16.10. Lára Rut Sigurðardóttir frá Grindavík (úr láni)
16.10. Lejla Cardaklija frá Fram (úr láni)

  5.5. Guðrún Þóra Elfar í Þrótt R. (var í láni hjá Fram 2015)
28.4. Tara E. Macdonald í bandarískt félag
19.4. Chelsea Raymond í bandarískt félag
22.2. Agnes Þóra Árnadóttir í Þrótt R.
22.2. Sonja Björk Jóhannsdóttir í Fylki
18.2. Hulda Ósk Jónsdóttir í Þór
16.10. Arna Dís Arnþórsdóttir í Breiðablik (úr láni)

* Margrét María Hólmarsdóttir leikur ekki með KR vegna meiðsla.
* Sigrún Birta Kristinsdóttir er hætt.


ÍA

10.5. Hrefna Þ. Leifsdóttir frá Stjörnunni (lán)
31.3. Rachel Owens frá Bandaríkjunum
10.3. Jaclyn Poucel frá finnsku félagi
22.2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Breiðabliki (lán)
Ófrágengið: Anna Evans frá bandarísku félagi

19.4. Morgan Glick í bandarískt félag

FH

14.5. Arna Dís Arnþórsdóttir frá Breiðabliki (lán)
27.2. Aldís Kara Lúðvíksdóttir frá Breiðabliki
22.2. Jeannette Williams frá Víkingi Ó.
22.2. Maria Selma Haseta frá Val

16.5. Halla Marinósdóttir í ÍR (lán)
16.5. Alda Ólafsdóttir í Aftureldingu (lán)
16.5. Guðrún Björg Eggertsdóttir í HK/Víking (lán)
16.5. Lilja Gunnarsdóttir í ÍR (lán)
16.5. Freydís Anna Jónsdóttir í KH
16.5. Hildur Kristín Kristjánsdóttir í Hauka
13.2. Hafdís Erla Gunnarsdóttir í Aftureldingu

mbl.is

Bloggað um fréttina