Stórskemmtilegu móti á Akranesi lokið (myndasyrpa)

Fylkismenn standa saman.
Fylkismenn standa saman. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson

Það var mikill fjöldi knattspyrnudrengja og -stúlkna í 7. flokki sem lögðu leið sína til Akraness til þess að keppa á Norðurálsmótinu um helgina.

Vel tókst til og voru leikmenn, foreldrar og þjálfarar hæstánægðir með framkvæmd mótsins.

Guðmundur Bjarki Halldórsson ljósmyndari var á svæðinu og smellti af fjölda mynda.

Hluta afrakstursins má sjá hér að neðan (og eina mynd að ofan):

Þór frá Akureyri var valið prúðasta lið mótsins.
Þór frá Akureyri var valið prúðasta lið mótsins. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Reykjavíkurliðin Leiknir og KR áttust við.
Reykjavíkurliðin Leiknir og KR áttust við. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Víkingar úr Reykjavík öttu kappi gegn... Víkingi úr Reykjavík!
Víkingar úr Reykjavík öttu kappi gegn... Víkingi úr Reykjavík! Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Einbeittur Skagamaður fer vel með knöttinn.
Einbeittur Skagamaður fer vel með knöttinn. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Gróttumaður og Þróttari í baráttunni.
Gróttumaður og Þróttari í baráttunni. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Nýr Gylfi Þór í treyju númer 10 kemur úr röðum …
Nýr Gylfi Þór í treyju númer 10 kemur úr röðum Skallagríms. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
HK-ingur geysist fram.
HK-ingur geysist fram. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Grindvíkingar fagna marki.
Grindvíkingar fagna marki. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Einbeitingin skín af markverði ÍR.
Einbeitingin skín af markverði ÍR. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Afturelding mætti nágrönnunum í ÍA.
Afturelding mætti nágrönnunum í ÍA. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Dalvíkingur í baráttu við Þróttara.
Dalvíkingur í baráttu við Þróttara. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Barist um boltann í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar.
Barist um boltann í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Ekkert gefið eftir í leik FH og ÍA.
Ekkert gefið eftir í leik FH og ÍA. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert