Alltaf jafn ógeðslega skemmtilegt

Aron Bjarki Jósepsson, leikmaður ÍA, var himinlifandi með 1:0-sigur ÍA á Keflavík á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld.

Oliver Stefánsson skoraði sigurmarkið undir lok leiksins, en Aron viðurkenndi í viðtali við mbl.is að Keflavík hafi verið sterkari aðilinn á köflum.

Viðtal við Aron má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert