Fyrstudeildarliðin fengu heimaleiki

Bikarmeistararnir fá Fylki í heimsókn.
Bikarmeistararnir fá Fylki í heimsókn. mbl.is/Óttar Geirsson

Dregið var í átta liða úrslit í bikarkeppni karla í knattspyrnu í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum rétt í þessu. 

Í pottinum voru sex bestudeildarlið og tvö fyrstudeildarlið, sem bæði fengu heimaleiki. 

Leikirnir eru eftirfarandi:

Víkingur R. - Fylkir
Keflavík - Valur
KA - Fram
Þór Akureyri - Stjarnan

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert