Evrópumótið hófst með látum

Mikið fjör á Old Trafford.
Mikið fjör á Old Trafford. AFP

Upphafsleikur Evrópumóts kvenna í knattspyrnu er hafinn. Það er leikur heimaliðs Englands og Austurríkis í A-riðli mótsins í Manchester.

Leikurinn er leikinn fyrir fullum Old Trafford en völlurinn er heimavöllur Manchester United og tekur 74.140 þúsund manns. Aldrei hef­ur verið svona mik­il aðsókn á stór­mót kvenna í knatt­spyrnu í Evr­ópu en það hafa verið seld­ir yfir 500.000 miðar á leiki á mót­inu. 

Mikil læti voru fyrir leik ásamt flugeldasýningu. 

Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu fyrir leik:

AFP
AFP
AFP
AFP


Hér má sjá myndir af upphafsmínútunum:

Barbara Dunst og Lauren Hemp eltast við boltann.
Barbara Dunst og Lauren Hemp eltast við boltann. AFP
Ellen White skallar í boltann.
Ellen White skallar í boltann. AFP
Ellen White og Carina Wenninger berjast um boltann.
Ellen White og Carina Wenninger berjast um boltann. AFP
Lucy Bronze tekur á móti boltanum.
Lucy Bronze tekur á móti boltanum. AFP
mbl.is

LEIKIR Í DAG - 27. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 27. APRÍL

Útsláttarkeppnin