„Af hverju tók þetta þig svona langan tíma?“

Gylfi og Eiður Smári í leiknum gegn Frökkum á EM …
Gylfi og Eiður Smári í leiknum gegn Frökkum á EM 2016. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

„Stoltur að vera markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni. Góð þrjú stig á útivelli og þakkir til stuðningsmannanna sem mættu á leikinn,“ skrifar Gylfi Þór Sigurðsson á Instagram-síðu sína.

Gylfi skaust fram úr Eiði Smára Guðjohnsen og hefur nú skorað 57 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur mörkum meira en Eiður Smári Guðjohnsen skoraði á ferli sínum í deildinni.

Fjölmargir hafa skrifað skilaboð við færslu Gylfa og Eiður Smári er einn þeirra en hann skrifar: „Af hverju tók þetta þig svona langan tíma?“

<div> <div></div> <div> <div></div> <div></div> </div> </div><div></div><div></div><div> <div>View this post on Instagram</div> </div>

<a href="https://www.instagram.com/p/BuZOdyJHgEj/?utm_source=ig_embed&amp;utm_medium=loading" target="_blank">Proud to be Iceland’s top goal scorer in the @premierleague ! Good 3 away points, thank you to the traveling supporters ⚽️⚽️🔵</a>

A post shared by <a href="https://www.instagram.com/gylfisig23/?utm_source=ig_embed&amp;utm_medium=loading" target="_blank"> Gylfi Sigurdsson</a> (@gylfisig23) on Feb 27, 2019 at 9:47am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert