Markið sem felldi Arsenal (myndskeið)

Nýliðar Sheffield United lögðu Arsenal óvænt að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, með marki sem Lys Mousset skoraði eftir hálftíma leik. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá sigurmarkið.

mbl.is