Ótrúlegt að Newcastle skoraði ekki fleiri mörk (myndskeið)

Newcastle var miklu betri aðilinn þegar liðið fékk Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. 

Newcastle vann leikinn 1:0 eftir sigurmark frá Anthony Gordon en mörkin hefðu vel getað verið fleiri. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert