Hrikalegur varnarleikur (myndskeið)

Brentford vann Luton, 3:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í London í gær. 

Varnarleikur liðanna var ekki til fyrirmyndar en Neal Maupay, Ben Mee og Shandon Baptiste skoruðu mörk Brentford en Jacob Brown skoraði mark Luton. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert