Fimmtándi heimasigurinn í röð (myndskeið)

Aston Villa vann góðan 1:0 sigur á Arsenal í dag í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Aston Villa er nú í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi frá Arsenal í öðru sæti deildarinnar. Sigur Aston Villa í dag var sá fimmtándi í röð á heimavelli, sem er nýtt félagsmet hjá Aston Villa. 

Markið og atvik, sem og tilþrif leiksins, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur myndefni í samvinnu við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert