Stórbrotið mark fyrir botnliðið (myndskeið)

Leikmaður Sheffield United, James McAtee, skoraði glæsilegt mark í 1:0 sigri Sheffield United á Brentford í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Sheffield United situr í síðasta sæti deildarinnar með 8 stig en lítið hefur gengið upp hjá félaginu það sem af er tímabili. 

Markið má sjá hér í spilaranum fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr ensku úrvalsdeildinni í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert