Glæsilegt aukaspyrnumark (myndskeið)

Eberechi Eze skoraði glæsilegt aukaspyrnumark fyrir Crystal Palace gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Því miður fyrir hann þá svöruðu Timo Werner, Cristian Romero og Heung-min Son fyrir Tottenham og 3:1-heimasigur Tottenham varð raunin.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert