Hádramatískt sigurmark Liverpool (myndskeið)

Darwin Núnez tryggði Liverpool hádramatískan 1:0-útisigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Framherjinn skoraði sigurmarkið á níundu mínútu uppbótartímans og fögnuðu liðsmenn Liverpool skiljanlega afar vel í leikslok.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert