Kluivert reyndist hetjan (myndskeið)

Justin Kluivert var hetja Bournemouth þegar liðið vann 1:0-sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Kluivert skoraði ellefu mínútum fyrir leikslok þegar hann tók vel við sendingu Antoine Semenyo og kláraði laglega.

Markið má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka