Kann vel við sig á Old Trafford (myndskeið)

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, hefur á undanförnum árum valdið Manchester United angist á heimavelli erkifjendanna, Old Trafford, með því að skora reglulega á vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Alls hefur Salah skorað sex mörk á Old Trafford.

Mörkin sex má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert