Stórskemmtilegt mark (myndskeið)

Daninn Rasmus Höjlund var hetjan er Manchester United vann Luton, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Kenilworth Road í dag. 

Höjlund skoraði bæði mörk Manchester United, það fyrsta eftir 37 sekúndur og það seinna á 6. mínútu. Carlton Morris skoraði þá mark Luton. 

Annað mark Höjlunds var afar skemmtilegt en hann skoraði með bringunni. Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert