Annað sætið á NM

Kvennalið Stjörnunnar hafnaði í öðru sæti.
Kvennalið Stjörnunnar hafnaði í öðru sæti. Ljósmynd/Stjarnan

NM í hópfimleikum fór fram í Drammen í Noregi í dag. Ísland átti fjögur lið á mótinu, blandað lið Gerplu, kvennalið Gerplu, kvennalið Stjörnunnar og karlalið Stjörnunnar.

Kvennalið Stjörnunnar lenti í öðru sæti eftir frábært mót en þær fengu hæstu einkunn í dansi.

mbl.is