Badminton í beinni

Kári Gunnarsson er á meðal keppenda í badminton um helgina.
Kári Gunnarsson er á meðal keppenda í badminton um helgina. mbl.is/Árni Sæberg

Badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna, RSL Iceland International, er í fullum gangi í TBR-húsunum við Gnoðarvog. Hægt er að fylgjast með keppni á tveimur völlum í beinni útsendingu en á tournamentsoftware.com má finna yfirlit yfir alla leiki dagsins.

Líkt og fram kom í gær hefur veðrið sett dagskrá mótsins úr skorðum og margir orðið að boða forföll vegna þess að þeir komast ekki til landsins í tæka tíð.

mbl.is