Umtalsvert svigrúm til gjaldeyriskaupa

mbl.is/Ernir

Niðurstaða skýrslunnar gefur einnig til kynna að svigrúm Seðlabankans til gjaldeyriskaupa verði umtalsvert á næstu árum að því gefnu að allur sá gjaldeyrir sem verður til í gegnum væntan viðskiptaafgang skili sér til landsins.

„Hafi einhverjir klórað sér í hausnum vegna ríflega 13% styrkingar krónunnar á síðustu mánuðum ársins 2010, þá er nú komin ágætis skýring á þeirri þróun," segir Arion banki í Markaðspunktum sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK