Fáar konur við stjórnvölinn

Konur eru í miklum minnihluta æðstu stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja …
Konur eru í miklum minnihluta æðstu stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins. mbl.is/Golli

Fram kom á ráðstefnunni  Virkjum karla og konur í morgun um kynjakvótalögin að konur eru í miklum minnihluta æðstu stjórnenda 300 stærstu fyrirtækja landsins. Samkvæmt könnun Creditinfo eru aðeins 24 konur meðal framkvæmdastjóra í 300 stærstu fyrirtækjunum. Hinsvegar 291 karkyns framvændastjórar.

Hlutur kvenna er einnig rýr þegar kemur að setu í stjórnun stærstu fyrirtækja landsins. Ríflega þúsund karlar sitja í stjórnun þessara fyrirtækja og á sama tíma sitja 196 konur í viðkomandi stjórnun. Hlutfall kvenna er hinsvegar stærra þegar kemur að varamönnum í stjórnum: 388 karlar eru varamenn í  stjórnun stærstu fyrirtækja landsins og eru 123 konur varamenn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK