Hækkun

Frá kauphöllinni í Hong Kong.
Frá kauphöllinni í Hong Kong. Reuters

Hlutabréf í kauphöllinni í Hong Kong hækkuðu um 2,44% í dag og er það rakið til samkomulags um lán til björgunar spænskum bönkum sem gert var um helgina.

mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir