Markaðssetning sprotafyrirtækja

Það getur skipt höfuðmáli hvernig vörur og fyrirtæki markaðssetja sig, sérstaklega þegar þau eru að hefja starfsemi og markhópurinn er valinn. Meðal annars þarf að huga að því hvernig markaðsherferð er valin, hvort auglýsa eigi á netinu eða ekki og hvaða vettvangur hentar best til að ná til væntanlegra kaupenda.

Í fjórða þætti af Sprotum er farið yfir þessi atriði með sérfræðingum á sviði markaðssetningar á netinu, auk þess sem komið er inn á hvað þurfi að hafa í huga þegar samstarfsaðilar eru valdir og til hvers þeir ætlist af manni.

Þriðji þáttur af Sprotunum fjallaði um fjármögnun og einkaleyfi, en hægt er að nálgast hann hér.

Efnisorð: Sprotar
mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK