Thorsil semur við Dow Corning

Um 400 manns munu starfa við byggingu kísilverksmiðju Thorsil.
Um 400 manns munu starfa við byggingu kísilverksmiðju Thorsil.

Dow Corning, stærsti framleiðandi heims á vörum gerðum úr kísilefnum, er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins það fyrirtæki sem kísilframleiðandinn Thorsil samdi við í vikunni um kaup á framleiðslu fyrirtækisins í væntanlegri verksmiðju í Helguvík.

Forsvarsmenn Thorsil hafa hins vegar ekki viljað gefa upp við hvaða fyrirtæki samið var. Samningurinn er til næstu 10 ára um árlega sölu á 20 þúsund tonnum af kísildufti, kísilmálmi og gjalli.

Samningurinn hljóðar upp á 75 milljarða króna til næstu tíu ára en forsvarsmenn fyrirtækjanna hafa þó hug á því að lengja samninginn um 8 ár, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK