262 umferðarmerki í appi

Loftfar ehf. heldur utan um þróun smáforritsins. Ísbúð er nýlegt …
Loftfar ehf. heldur utan um þróun smáforritsins. Ísbúð er nýlegt merki. Ljósmynd/Aðsend

Tryggingafélagið Sjóvá setti nýtt smáforrit í loftið á föstudaginn þar sem íslensku umferðarmerkin eru í aðalhlutverki.

Um leið og notendur opna forritið er þeim boðið að taka þátt í spurningaleik þar sem þeir geta giskað á hvað umferðarmerkin þýða.

Karlotta Halldórsdóttir verkefnastjóri forvarna hjá Sjóvá segir í samtali við ViðskiptaMoggann að forritið hafi fengið frábærar móttökur. „Fólk er greinilega mjög móttækilegt fyrir svona nútímalegra námsefni,“ segir Karlotta. 

Nánar er fjallað um smáforritið í ViðskiptaMogganum í dag. 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK