Vinnumarkaðurinn að verða tvískiptur

Fyrir hrun voru starfsmannaleigur einkum nýttar í kringum verklegar framkvæmdir. ...
Fyrir hrun voru starfsmannaleigur einkum nýttar í kringum verklegar framkvæmdir. „Núna sjáum við starfsmannaleigur nýttar víðar og hlutfall kvenna að aukast,“ segir Gylfi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mikið hefur fjölgað í hópi útlendinga sem flytjast til Íslands á vegum starfsmannaleiga og starfa hér í skemmri eða lengri tíma.

Fyrir hrun komu starfsmannaleigurnar einkum að verklegum framkvæmdum en útvega í dag starfsfólk víðar, t.d. í ferðaþjónustu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræðideild HÍ, og meðhöfundar hans birtu nýlega fræðigrein þar sem viðraðar eru áhyggjur af að þetta fólk búi á margan hátt við lakari kjör en heimamenn. Starfsfólk starfsmannaleiganna þekki ekki alltaf rétt sinn og sé í erfiðri stöðu til að krefjast betri kjara enda mjög háð vinnuveitanda sínum.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir