Hleypur á hundruðum milljóna

Íslandspósti er skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar.
Íslandspósti er skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar.

Rekja má stóran hluta af tapi Íslandspósts til niðurgreiðslna fyrirtækisins á erlendum póstsendingum en kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna.

Þetta segir Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, en fyrirtækinu er skylt samkvæmt alþjóðasamningi (Universal Postal Union) að greiða 70-80% af kostnaði póstsendinga frá þróunarlöndum, þar á meðal Kína.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að pakkar frá Kína flokkast sem póstsendingar frá þróunarríki.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir