Góður árgangur síldar að koma inn í veiðina

Í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, fyrir næsta ár er miðað við 20% aukningu í makrílveiðum. Litlar breytingar eru í ráðgjöf um kolmunna, en í norsk-íslenskri síld er ráðgjöfin um 11% samdrátt.

Í norsk-íslenska síldarstofninum hafa flestir árgangar verið lélegir í mörg ár en breyting hefur orðið á því árgangurinn frá 2016 lofar góðu.

„Við höfum aldrei mælt eins mikið af þriggja ára síld í Barentshafi og gert var í maí síðastliðnum. Reikna má með þessum árgangi í veiðina að einhverju leyti á næsta ári en síðan af meiri krafti 2021,“ segir Guðmundur J. Óskarsson fiskifræðingur í umfjöllun um mál þetta í . ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK