Arctic Adventures leitar kauptækifæra

Styrmir Þór Bragason
Styrmir Þór Bragason mbl.is/Árni Sæberg

Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir endurskipulagningu félagsins langt komna. Félagið hafi selt þrjár rekstrareiningar og sala á þeirri fjórðu sé í undirbúningi.

„Það er fleira í farvatninu. Við erum að ganga frá kaupum á fyrirtækjum sem eru tengd því sem við viljum styrkja enn frekar,“ segir Styrmir Þór í samtali í ViðskiptaMogganum í dag um uppstokkunina.

Félagið sérhæfir sig í ævintýraferðum. Þegar mest var störfuðu um 300 manns hjá félaginu en nú eru starfsmennirnir um 20 talsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK