Nýr fjármálastjóri Póstsins

Gunnar Þór Tómasson.
Gunnar Þór Tómasson.

Gunnar Þór Tómasson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs Póstsins en hann kemur frá fyrirtækinu EY og hefur þegar hafið störf.

Gunnar Þór hefur rúmlega 13 ára reynslu og þekkingu á sviði reikningshalds, uppgjöra, ársreikningagerðar og endurskoðunar. Hann er löggiltur endurskoðandi og hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2015 og M.Acc.-gráðu frá Háskóla Íslands árið 2010 samkvæmt fréttatilkynningu.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK