Fimm af 30 gjaldþrota fyrirtækjum með virkni

Aðalstöðvar skattsins, við Laugaveg.
Aðalstöðvar skattsins, við Laugaveg. mbl.is/sisi

Af 30 fyrirtækjum, sem skráð voru í fyrirtækjaskrá Skattsins og voru tekin til gjaldþrotaskipta í apríl 2022, voru fimm með virkni á fyrra ári.

Þetta kemur fram á vef Skattsins.

Þá segir að þar af var eitt í byggingarstarfsemi, eitt í heild- og smásöluverslun og þrjú gjaldþrot voru í öðrum atvinnugreinum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK