Efnisorð: Grikkland

Viðskipti | AFP | 24.8 | 15:51

Merkel vill Grikkland áfram með evru

Antonis Samaras og Angela Merkel.
Viðskipti | AFP | 24.8 | 15:51

Merkel vill Grikkland áfram með evru

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands í dag og fóru þau meðal annars yfir áframhald á aðstoð evrusvæðisins við Grikkland. Sagði Merkel eftir fundinn að hún vildi áfram að Grikkland tæki þátt í evrusamstarfinu. Meira

Viðskipti | mbl | 26.7 | 14:28

90% líkur að Grikkir segi skilið við evru

Gyðjan Aþena horfir á gríska fánann blakta við hún.
Viðskipti | mbl | 26.7 | 14:28

90% líkur að Grikkir segi skilið við evru

Bandaríski bankinn Citigroup telur það mun líklegra en áður að Grikkland segi skilið við evruna. Spáir bankinn því núna að 90% líkur séu á því að Grikkir segi sig frá evrunni á næstu 12-18 mánuðum. Meira