Efnisorð: efnahagsvandamál

Viðskipti | mbl | 16.8 | 11:53

Vill að Írar læri af Íslendingum

Mikið atvinnuleysi plagar Íra, sem margir telja Íslendinga hafa unnið betur úr hruninu en þeir …
Viðskipti | mbl | 16.8 | 11:53

Vill að Írar læri af Íslendingum

Thomas Molloy, blaðamaður á írsku útgáfu Independent fer fögrum orðum um leið Íslendinga úr kreppunni og skammar írska stjórnmálamenn fyrir að vera 4 árum seinni af stað að taka við sér en þá íslensku. Segir hann Íslendinga vera á fleygiferð úr efnahagserfiðleikunum. Meira

Viðskipti | AFP | 2.8 | 10:49

Mikil spenna í Evrópu

Mario Draghi seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Viðskipti | AFP | 2.8 | 10:49

Mikil spenna í Evrópu

Mikil spenna er á mörkuðum í Evrópu fyrir fund evrópska seðlabankans og tilkynningar í kringum hádegi þess efnis hvort farið verði í frekari aðgerðir til að aðstoða við skuldavanda evruríkjanna. Meira

Viðskipti | AFP | 26.7 | 16:12

Evrópa rís eftir ræðu Draghi

Mario Draghi seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Viðskipti | AFP | 26.7 | 16:12

Evrópa rís eftir ræðu Draghi

Seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, lýsti því yfir af miklum þunga að evrópski seðlabankinn myndi aðstoða til við skuldavanda evruríkjanna af fullum krafti. Opnaði hann þar með fyrir að bankinn myndi á næstunni aftur byrja að kaupa upp evrópsk ríkisskuldabréf eða hafa bein áhrif á annan hátt Meira

Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Fréttaskýring: Svartur dagur í Evrópu

Verðbréfamiðlari í Þýskalandi horfir á lækkun bréfa í dag.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 17:16

Fréttaskýring: Svartur dagur í Evrópu

Efnahagsvandi evrusvæðisins virðist engan veginn vera liðinn hjá og nú beinast allra augu að Spáni og hvort örlög landsins verði þau sömu og Grikklands, Portúgals og Írlands sem öll þurftu að óska eftir neyðaraðstoð frá evruríkjunum. Meira

Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sækir Spánn næst um aðstoð?

Ítalska kauphöllin. Það hafa verið heldur svartir dagar þar upp á síðkastið.
Viðskipti | AFP | 23.7 | 11:01

Sækir Spánn næst um aðstoð?

Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu hafa lækkað mikið í dag í kjölfar lækkana í Asíu. Talið er að hræðsla fjárfesta við að Spánn muni fljótlega þurfa allsherjar aðstoð eins og Grikkland og fleiri Evrópulönd hafi orsakað lækkunina. Meira

Viðskipti | AFP | 20.7 | 14:12

Spánn fær lán en hlutabréf lækka

Viðskipti | AFP | 20.7 | 14:12

Spánn fær lán en hlutabréf lækka

Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu í dag aðstoð til handa Spáni með lánum að upphæð 100 milljörðum. Með lánveitingunni er vonast til að fjármálastöðuleiki komist á í landinu og evrusvæðinu í heild. Meira