Efnisorð: hótelrekstur

Viðskipti | mbl | 2.4 | 14:55

Þrjár hótelkeðjur koma til greina

Hótelreiturinn er við hlið Hörpunnar, en gert er ráð fyrir rúmlega 250 herbergja hóteli.
Viðskipti | mbl | 2.4 | 14:55

Þrjár hótelkeðjur koma til greina

Eftir að viðræður við World Leisure Investment um byggingu lúxushótels við hlið Hörpu runnu út í sandinn, hefur Sítus verið í viðræðum við Auro Investment Partners um að reisa hótel á reitnum. Félagið er í eigu indverskra fjárfesta sem hafa reynslu af Íslandi. Fjárfestingin gæti numið 5 milljörðum Meira

Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helmingur sleppur við skattinn

Samhliða mikilli fjölgunar ferðamanna hefur gistiþjónusta aukist mikið. Margir þjónustuaðilar virðast hins vegar komast hjá …
Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helmingur sleppur við skattinn

Stór hluti gistináttaskatts, sem settur var á um síðustu áramót, skilar sér ekki til ríkissjóðs. Skv. opinberum tölum ber um 50% út af þegar tekið er mið af hótelum, gistiheimilum og öðrum sem eiga að greiða skattinn. Hótelrekandi segir að þeir sem ekki vilji greiða skattinn komist upp með það. Meira

Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:06

„Gífurleg vonbrigði“

Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels
Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:06

„Gífurleg vonbrigði“

„Þarna er verið að tvöfalda virðisaukaskattinn á okkur, sem eru gífurleg vonbrigði.“ Þetta segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels, um ummæli Katrínar Júlíusdóttur, fjármálaráðherra, þess efnis að virðisaukaskattur á gistiþjónustu verði hækkaður í 14%. Meira

Viðskipti | mbl | 15.8 | 10:06

Ikea stefnir á hótelrekstur

Ikea ætlar sér inn á hótelmarkaðinn í Evrópu
Viðskipti | mbl | 15.8 | 10:06

Ikea stefnir á hótelrekstur

Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea skoðar um þessar mundir að fara inn á lággjalda hótelmarkaðinn í Evrópu með því að opna 100 slíka gististaði víðsvegar um álfuna. Hótelin munu þó ekki bera nafn keðjunnar og verða rekin af þekktum hótelrekstraraðila, að því er fram kemur á fréttavef CNN. Meira