Efnisorð: sjávarútvegur

Viðskipti | mbl | 22.4 | 13:58

Kynnir sjávarútveginn fyrir unglingum

Heiðdís sýnir nemendum Penzim, heilsu- og húðvörur sem unnar eru úr meltingarensímum þorsksins.
Viðskipti | mbl | 22.4 | 13:58

Kynnir sjávarútveginn fyrir unglingum

Síðastliðinn vetur hefur Íslenski sjávarklasinn staðið fyrir kynningum á íslenskum sjávarútvegi í grunnskólum landsins og hafa um eitt þúsund nemendur fengið að fræðast um sögu sjávarútvegsins, framleiðsluferli og þá hátæknigrein sem greinin er orðin í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 23.1 | 21:15

Getur skipt sköpum fyrir framleiðendur

Sæmundur Elíasson og Björn Margeirsson hafa í rannsóknum sínum skoðað aukið geymsluþol fiskafurða í flutningi.
Viðskipti | mbl | 23.1 | 21:15

Getur skipt sköpum fyrir framleiðendur

Rétt geymsla og flutningur á ferskum fisk getur skipt sköpum varðandi geymsluþol fisksins og dregið mikið úr vörurýrnun. Í rannsóknaverkefnum sínum hafa þeir Björn Margeirsson og Sæmundur Elíasson skoðað hvernig hiti fisks í pakkningum breytist miðað við umhverfishita á meðan á flutningi stendur. Meira

Viðskipti | mbl | 10.12 | 14:30

Lítil sérstaða íslensks fisksMyndskeið

Lítil sérstaða íslensks fisks
Viðskipti | mbl | 10.12 | 14:30

Lítil sérstaða íslensks fisksMyndskeið

Íslenskur sjávarútvegur stendur nú höllum fæti á mörkuðum. Ein af orsökum þess er skortur á langtímafjárfestingum í markaðsmálum. Í þessum þætti af Alkemistanum, sem er sá fyrsti sérstaki um markaðsmál sjávarútvegsins, fer Viðar Garðarsson yfir málið eins og það blasir við honum. Meira

Viðskipti | mbl | 10.11 | 9:30

Skattar stoppa nýsköpun

Viðskipti | mbl | 10.11 | 9:30

Skattar stoppa nýsköpun

Vísir og Þorbjörn í Grindavík hafa síðustu 12 ár rekið þurrkfyrirtæki til að nýta sjávarafurðir betur og fá hærra verð fyrir hvert veitt kíló. Með þátttöku fyrirtækja í sjávarklasanum eru uppi háleit markmið um að auka framleiðni um allt að 150% á næstu árum Meira

Viðskipti | mbl | 8.11 | 18:31

Nýmarkaðslönd tækifæri fyrir sjávarútveg

Sala á sjávarafurðum hefur aukist mikið til nýmarkaðslanda.
Viðskipti | mbl | 8.11 | 18:31

Nýmarkaðslönd tækifæri fyrir sjávarútveg

Sala á sjávarafurðum frá Íslandi hefur aukist mikið til nýmarkaðsríkja og er Rússland hástökkvari á lista yfir þau lönd sem Íslendingar eiga í viðskiptum við með sjávarafurðir og er komið í fjórða sæti. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 15:08

Fjárfesting í algjöru lágmarki

Fjárfestingar í sjávarútvegi hafa verið í lágmarki
Viðskipti | mbl | 18.10 | 15:08

Fjárfesting í algjöru lágmarki

Í nýlegum hagspám frá Íslandsbanka og ASÍ er gert ráð fyrir töluverðri aukningu í fjárfestingu vegna atvinnuvega og er talið að sjávarútvegurinn muni ekki draga úr fjárfestingum. Stjórnendur í greininni telja aftur á móti að skattlagning muni draga verulega úr fjárfestingargetur fyrirtækjanna og fækka félögum í greininni. Meira