Efnisorð: Drekasvæðið

Viðskipti | mbl | 10.1 | 13:15

Olíuleit við Grænland opnar á möguleikaMyndskeið

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtæki
Viðskipti | mbl | 10.1 | 13:15

Olíuleit við Grænland opnar á möguleikaMyndskeið

Íslendingar þurfa á næstu árum að passa sig á því að skapa ekki þenslu vegna væntinga um eitthvað sem þurfi ekki endilega að gerast. Það væri þensla án velmegunar. Þetta segir Gunnlaugur Jónsson í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Hann telur að opnun olíuleitarsvæðis við Grænland búi til möguleika hér á landi. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 7:35

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtækiMyndskeið

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtæki
Viðskipti | mbl | 10.1 | 7:35

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtækiMyndskeið

„Í hverri borun eru minnihlutalíkur, en yfir langt tímabil safnast þær líkur saman þegar borað er víða, svo á endanum hef ég trú á því að olían geti fundist á svæðinu.“ Þetta segir Gunnlaugur Jónsson, stjórnarformaður í Kolvetnum ehf., en hann er viðmælandi Sigurðar Más í nýjasta viðskiptaþættinum. Meira

Viðskipti | mbl | 8.1 | 19:16

Ekki hægt að neita

Drekasvæðið.
Viðskipti | mbl | 8.1 | 19:16

Ekki hægt að neita

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnumála- og nýsköpunarráðherra, sagði í Speglinum í gær að þrátt fyrir sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis væri ekki í hendi að leyfi fyrir frekari vinnslu og borunum fengist. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri segir að ekki sé hægt að neita fyrirtækjum um slíkt uppfylli þau öll skilyrði. Meira

Viðskipti | mbl | 4.1 | 17:08

Hverjir standa á bak við olíuleitina?

(F.v.) Ole Borten Moe, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Graham Stewart frá Faroe Petroleum, Kristján Jóhannsson, …
Viðskipti | mbl | 4.1 | 17:08

Hverjir standa á bak við olíuleitina?

Fimm fyrirtæki standa á bak við hópana sem fengu úthlutað leyfum til leitar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu í morgun. Meðal þeirra sem koma að félögunum eru Jón Helgi Guðmundsson í Byko, Mannvit, Olís, Verkís og hæstaréttarlögmaðurinn Gísli Baldur Garðarsson. Meira

Viðskipti | mbl | 4.1 | 14:05

Áratugur í raunverulegan árangur

Sérleyfi til rannsókna og vinnslu á Drekasvæðinu. Blátt: Valiant Petroleum ehf og Kolvetni ehf Rautt: …
Viðskipti | mbl | 4.1 | 14:05

Áratugur í raunverulegan árangur

Kjell Pedersen, framkvæmdastjóri norska ríkisolíufélagsins Petoro, segir að nægjanlegar vísbendingar um olíu á Drekasvæðinu svo það teljist mjög áhugavert til frekari rannsókna. Hann ítrekaði nauðsyn þess að horfa á olíuleit sem langhlaup þar sem tímaramminn væri í áratugum en ekki árum. Meira

Viðskipti | mbl | 11.10 | 16:17

Olíulöggjöfin ekki samkeppnishæf

Drekasvæðið.
Viðskipti | mbl | 11.10 | 16:17

Olíulöggjöfin ekki samkeppnishæf

Íslensk olíulöggjöf er ekki samkeppnishæf við lönd í kringum okkur og hefur orsakað lítinn áhuga á sérleyfisútboðum á Drekasvæðinu. Þetta kemur fram í í nýjasta pistli Ketils Sigurjónssonar á viðskiptavef mbl.is. Meira

Viðskipti | mbl | 3.9 | 15:52

Ketill með pistla um orkumál

Ketill Sigurjónsson
Viðskipti | mbl | 3.9 | 15:52

Ketill með pistla um orkumál

Ketill Sigurjónsson, ráðgjafi á sviði orkumála, hefur bæst við hóp pistlahöfunda á viðskiptavef mbl.is. Í fyrsta pistli sínum ber hann útboð Orkustofnunar á sérleyfum til kolvetnisleitar á Drekasvæðinu saman við það hvernig nokkrum öðrum löndum á norðurslóðum hefur tekist til við slík útboð. Meira