Efnisorð: markaðsmál

Viðskipti | mbl | 10.12 | 14:30

Lítil sérstaða íslensks fisksMyndskeið

Lítil sérstaða íslensks fisks
Viðskipti | mbl | 10.12 | 14:30

Lítil sérstaða íslensks fisksMyndskeið

Íslenskur sjávarútvegur stendur nú höllum fæti á mörkuðum. Ein af orsökum þess er skortur á langtímafjárfestingum í markaðsmálum. Í þessum þætti af Alkemistanum, sem er sá fyrsti sérstaki um markaðsmál sjávarútvegsins, fer Viðar Garðarsson yfir málið eins og það blasir við honum. Meira

Viðskipti | mbl | 13.11 | 13:56

Íslensku markaðsverðlaunin afhentMyndskeið

Íslensku markaðsverðlaunin afhent
Viðskipti | mbl | 13.11 | 13:56

Íslensku markaðsverðlaunin afhentMyndskeið

Íslensku markaðsverðlaunin voru afhent fimmtudaginn 8. nóvember síðastliðinn á Hilton hóteli. Í ár var Marel valið Markaðsfyrirtæki ársins 2012. Í nýjasta þætti Alkemistans lítur Viðar Garðarsson inn á verðlaunaafhendinguna og ræðir við Ingólf Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóra markaðssviðs Marels. Meira

Viðskipti | mbl | 3.8 | 7:56

Miklir möguleikar á samfélagssíðum

Samfélagsmiðlar eins og Facebook, Twitter, Pinterest og Myspace geta verið öflugir auglýsingamiðlar
Viðskipti | mbl | 3.8 | 7:56

Miklir möguleikar á samfélagssíðum

Samfélagsmiðlar eins og Facebook gætu litið út fyrir að vera hið fullkomna tækifæri fyrir fyrirtæki til að fá ókeypis auglýsingu. Ýmsar takmarkanir eru þó til staðar og íslensk fyrirtæki virðast ekki fullnýta þann mátt sem samfélagssíður bjóða upp á við auglýsingu. Meira