Margrét Erla og Tómas eignuðust dóttur

Margrét Erla Maack og Tómas Steindórsson.
Margrét Erla Maack og Tómas Steindórsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Margrét Erla Maack og unnusti hennar, Tómas Steindórsson, eignuðust dóttur í morgun. Stúlkan e fyrsta barn parsins. Margrét Erla er þekktur magadansari og sirkúslistakona en hún hefur líka unnið í fjölmiðlum. 

Margrét Erla hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu vegna fæðingarlofsins en hún er ósátt við það að fá aðeins 158.000 kr. á mánuði úr Fæðingarorlofssjóði. 

Barnavefurinn óskar þeim hjartanlega til hamingju með fæðingu dótturinnar. 

mbl.is