Börn velja þægilegan sparifatnað í sumar

Hvítur kjóll frá Boss.
Hvítur kjóll frá Boss. mbl.is/skjáskot/Instagram

Barnafatatískan um þessar mundir er einstaklega þægilega og falleg. Hvert sem litið er í verslunum fyrir börn og unglinga, má sjá að þægileg hönnun, stílhrein snið og bjartir litir eru í forgrunni. 
Nú má klæðast ljósum strigaskóm við sparifötin. Vera í bolum og þægilegum buxum í veislum. Stelputískan er þannig að þær eru í fallegum kjólum og svo þægilegum glansandi litríkum jökkum yfir.

Börnin una sér betur í fatnaði sem er þægilegur. Enda eiga öll börn rétt á því að líða vel þegar þau hreyfa sig, hvort heldur sem er þegar þau klæða sig upp og fara eitthvað fínt eða þegar þau leika sér úti með vinum sínum. 

View this post on Instagram

For little bosses with big ambitions: discover the latest collection for boys and girls from #BOSSkids

A post shared by BOSS (@boss) on Jun 16, 2020 at 8:10am PDT

View this post on Instagram

Við vorum að taka upp nýja sendingu frá Sofie Schnoor🖤

A post shared by Englabörnin (@englabornin) on May 29, 2020 at 9:28am PDT

View this post on Instagram

Góða helgi 🍊

A post shared by The Petit Concept (@petit.is) on Apr 4, 2020 at 4:33pm PDT

View this post on Instagram

L O O K B O O K fyrir unga töffara ✨🐕✨

A post shared by Zara Ísland (@zaraiceland) on Dec 20, 2019 at 6:56am PSTmbl.is