Fer í frí með North og Saint

Kourtney Kardashian er í fríi.
Kourtney Kardashian er í fríi. Skjáskot/Instagram

Kourtney Kardashian ver nú gæðatíma með fjölskyldunni á Balboa eyju í Kaliforníu. Auk barna sinna tók hún einnig með í ferðalagið börn systur sinnar Kim þau North og Saint. En ljóst er að Kim Kardashian er að ganga í gegnum erfiða tíma með eiginmanni sínum Kanye West. 

Kourtney Kardashian hefur deilt fjölmörgum myndum af börnunum að njóta lífsins í sólinni og ljóst er að um kærkomið frí er að ræða.

View this post on Instagram

Haven’t been back since I was a little girl and it hasn’t changed 😊✨

A post shared by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Jul 22, 2020 at 8:23am PDTmbl.is