Sonur McConaugheys alveg eins og pabbi

Levi McConaughey líkist föður sínum.
Levi McConaughey líkist föður sínum. skjáskot/Instagram

Levi McConaughey, 12 ára gamall sonur leikarans Matthews McConaugheys, er heldur betur farinn að líkjast föður sínum. 

Móðir hans, Camila Alves, birti mynd af syni sínum á Instagram í vikunni og þótti aðdáendum leikarans þeir feðgar vera gríðarlega líkir. „Guð minn góður, hann er alveg eins og Mattweh,“ skrifaði einn. „Guð minn góður þetta er míní-Matthew McConaughey þarna,“ skrifaði annar. 

View this post on Instagram

The look on our faces says it all..the BEST SUGAR FREE chocolate chip cookie skillet recipe from our friend @roccodispirito! 🍪🎉 It's been a week full of celebration with @officiallymcconaughey’s #Greenlights book release so we had an excuse to make this amazing dessert. Judges at home give it a 10/10! Linked the recipe in my stories so you can all try it now! . . 💚💛💚 Nosso olhar diz tudo ... a MELHOR receita de biscoito de chocolate SEM AÇÚCAR feito na frigideira do nosso amigo @roccodispirito! Tem sido uma semana cheia de comemorações, com o lançamento do livro Greenlights Do maridão @officiallymcconaughey então tivemos uma desculpa para fazer essa sobremesa para comemorar !!! Os juízes em casa deram 10/10! Veja a receita nas minhas histórias para que todos possam experimentar agora!

A post shared by Camila Alves McConaughey (@camilamcconaughey) on Oct 22, 2020 at 8:19am PDT

Levi litli er elsta barn foreldra sinna en hann á tvö yngri systkini, þau Vidu og Livingston. McConaughey sagði í viðtali fyrr á þessu ári að hann elskaði föðurhlutverkið og væri til í að eignast átta börn í viðbót. Hann sagði þó eiginkonu sína ekki vera jafn tilbúna í það.

Matthew McConaughey.
Matthew McConaughey. AFP
mbl.is