Hjörtur og Bera eiga von á barni

Bera og Hjörtur eiga von á barni.
Bera og Hjörtur eiga von á barni. Skjáskot/Instagram

Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið sagði frá gleðifréttunum á samfélagsmiðlum í gær.

Hjörtur leikur með Bröndby í Danmörku og hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu. Bröndby  tryggði sér sinn fyrsta meistaratitil á mánudaginn síðasta en Hjörtur hefur verið lykilmaður í liðinu á tímabilinu. 

mbl.is