Birti mynd af nýfæddri dóttur sinni

Söngkonan Jóhanna Guðrún fæddi litla stúlku þann 23. apríl.
Söngkonan Jóhanna Guðrún fæddi litla stúlku þann 23. apríl.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er heppin kona, en stundum smá þreytt, að eigin sögn. 

Er það ekki að ástæðulausu, en dóttir hennar og Ólafs Friðriks Ólafssonar kom í heiminn þann 23. apríl. 

Hún birti myndir af nýfæddri dóttur þeirra á facebook síðu sinni. Við óskum þeim innilega til lukku með litlu drottninguna. 

mbl.is