Sjáðu skemmtiferðaskipið sem Páll Óskar er á

Páll Óskar er á skipinu Harmony of the Seas.
Páll Óskar er á skipinu Harmony of the Seas. skjáskot/Instagram

Þjóðargersemin Páll Óskar Hjálmtýrsson nýtur lífsins á skemmtiferðaskipinu Harmony of the Seas í Karíbahafi um þessar mundir. Skipið er næststærsta skemmtiferðaskip í heimi.

Harmony of the Seas er engin smásmíði, 362 metrar á lengd og þar eru yfir 20 veitingastaðir. Þar er líka ýmiskonar afþreyingí í boði eins og Palli sagði sjálfur frá, en hann fór meðal annars í tannhvíttun um borð. 

Hægt er að dvelja um borð í skipinu í sjö nætur í einu en skipið siglir frá Orlando í Bandaríkjunum og stoppar á Bahamaeyjum, í Mexíkó og Hondúras.

Sjö nætur á um borð kosta allt frá 87 þúsund krónum upp í 310 þúsund en verðið miðast við staðsetningu um borð. Hæsta verðið er fyrir svítu. Sjö nætur í herbergi með útsýni yfir hafið kosta til dæmis 107 þúsund. 

Harmony of the Seas er 362 metrar að lengd.
Harmony of the Seas er 362 metrar að lengd. skjáskot/Instagram
Sundlaugar garður er um borð.
Sundlaugar garður er um borð. skjáskot/Instagram
Það þarf enginn að láta sér leiðast um borð.
Það þarf enginn að láta sér leiðast um borð. skjáskot/Instagram
Ein af svítunum.
Ein af svítunum. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert