Camilla í ástarfríi á Spáni

Camilla Rut Rúnarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson eru í fríi saman …
Camilla Rut Rúnarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson eru í fríi saman á Alicante. Samsett mynd

Camilla Rut Rúnarsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Camy Collections, og kærasti hennar Valgeir Gunnlaugsson njóta nú lífsins á Alicante á Spáni. Parið byrjaði að stinga saman nefjum í haust og opinberaði samband sitt fyrr í nóvember. 

Parið virðist njóta sín vel í sólinn á Alicante og skelltu sér í golf. Með þeim í fríi á sama stað er amma Camillu. 

Camilla er vel að fríinu komin eftir mikla afsláttarviku í tilefni af svörtum föstudegi. 

Skjáskot/Instagram
mbl.is