Camilla Rut og Valli að stinga saman nefjum

Camilla Rut Rúnarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson eru að hittast.
Camilla Rut Rúnarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson eru að hittast. Samsett mynd

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson, betur þekktur sem Valli flatbaka, hafa verið að stinga saman nefjum undanfarið.

Camilla, sem rekur Camy Collections, skildi við Rafn Hlíðkvist Björgvinsson fyrr á þessu ári en saman eiga þau tvö börn. Valli er eigandi Íslensku flatbökunnar og opnaði nýverið veitingastaðinn Indican í Vesturbæ Reykjavíkur.

Smartland óskar þeim til hamingju með ástina!

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda