McCartney líkir átökum í Írak við stríðið í Víetnam

Paul McCartney.
Paul McCartney.

Breski tónlistarmaðurinn Paul McCartney líkir átökum í Írak við stríðið í Víetnam. „Ástandið versnar stöðugt og við horfum fram á nýtt Víetnam-stríð,“ segir McCartney í samtali við spánska tímaritið Elmundo.

McCartney segir að ríki eins og Bretland og Spánn hafi gert rétt þegar þau ákváðu að styðja stríð Bandaríkjanna gegn hryðjuverkum í kjölfar hryðjuverkaárása hinn 11. september. Hann telur það ennfremur góðan ásetning að hefja lýðræði til vegs og virðingar í Írak og leita að gjöreyðingarvonum. Hins vegar hafi engin vopn fundist og átökin í landinu hafi magnast.

Þá segir hann að hræðilegar ljósmyndir, sem sýni bandaríska hermenn pynta írska fanga, hafi gert ástandið enn verra, að því er fram kemur í samtali McCartney við tímaritið Elmundo.

Tónleikaför McCartney í Evrópu hófst í borginni Gijon á Spáni í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir