Minnsta barn í heimi dafnar vel

AP

Tvíburasysturnar Hiba, t.v. og Rumaisa Rahman, t.h., komu fram á blaðamannafundi í Maywood í Illinois í dag. Rumaisa vó aðeins 243,85 grömm þegar hún kom í heiminn á Loyola háskólasjúkrahúsinu þann 19. september síðastliðinn og er hún minnsta barn, sem fæðst hefur og lifað af svo vitað sé. Fyrri methafinn fæddist árið 1989 á sama sjúkrahúsi í Illinois en var tæpum 37 grömmum þyngri. Foreldrar þeirra Rumaisa og Hiba búa í Hyderabad á Indlandi.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ást er að viðurkenna sjálfan sig og aðra. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildarlausn mála. Hugur þinn er skarpur og þolinmóður og þú setur markið hátt.