Kiefer Sutherland og hljómsveitin Rocco DeLuca með tónleika á Nasa

Kiefer Sutherland
Kiefer Sutherland

Leikarinn Kiefer Sutherland heldur ásamt hljómsveitinni Rocco DeLuca tónleika á Nasa fimmtudaginn 22 desember. Einnig koma fram hljómsveitirnar Mammút, Ghostdigital og söngkona frá Bath Englandi, Bethia Beadman.

Í fréttatilkynningu kemur fram að BBC verði með í för og tekur tónleikana upp fyrir heimildamynd sem breska sjónvarpið er að gera um ferðalag þeirra félaga.

Miðaverð á tónleikana er 500 krónur með miðagjaldi og fást á Miði.is og í Skífunni. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tækifærin bíða þín í hrönnum ef þú aðeins opnar augun og ert tilbúinn til þess að vinna með öðrum. Fyrir vikið gætir þú haft áhrif aðra, en mundu að þeir verða að átta sig sjálfir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tækifærin bíða þín í hrönnum ef þú aðeins opnar augun og ert tilbúinn til þess að vinna með öðrum. Fyrir vikið gætir þú haft áhrif aðra, en mundu að þeir verða að átta sig sjálfir.