Kiefer Sutherland og hljómsveitin Rocco DeLuca með tónleika á Nasa

Kiefer Sutherland
Kiefer Sutherland

Leikarinn Kiefer Sutherland heldur ásamt hljómsveitinni Rocco DeLuca tónleika á Nasa fimmtudaginn 22 desember. Einnig koma fram hljómsveitirnar Mammút, Ghostdigital og söngkona frá Bath Englandi, Bethia Beadman.

Í fréttatilkynningu kemur fram að BBC verði með í för og tekur tónleikana upp fyrir heimildamynd sem breska sjónvarpið er að gera um ferðalag þeirra félaga.

Miðaverð á tónleikana er 500 krónur með miðagjaldi og fást á Miði.is og í Skífunni. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú sýnir veröldinni þínar bestu hliðar núna. Ein ástæða þess að þú vinnur svo vel með öðrum er að þú tjáir þig hreinskilningslega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Steindór Ívarsson
3
Stefan Mani
4
Patricia Gibney

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú sýnir veröldinni þínar bestu hliðar núna. Ein ástæða þess að þú vinnur svo vel með öðrum er að þú tjáir þig hreinskilningslega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Steindór Ívarsson
3
Stefan Mani
4
Patricia Gibney