Jón Ásgeir keypti sér íbúð í New York fyrir 10 milljónir dollara

Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir Jóhannesson.

Dagblaðið New York Post sagði frá því í gær að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hefði keypt þakíbúð í hótel- og íbúðabyggingu Ian Schrager í New York, við Gramercy Park North, á 10 milljónir dollara. Jón Ásgeir mun hafa fengið 6 milljóna dollara afslátt af ásettu verði, sem var 16 milljónir dollara.

Íbúðin er á tveimur hæðum, þriggja herbergja, með íburðarmiklu fjölmiðlaherbergi og herbergjum þar sem hægt er að stunda líkamsrækt. Þá er þar einnig bókasafn, verandir margar og stórar og hægt að panta ýmsa þjónustu frá Gramercy Park hótelinu. Íbúðinni fylgir mánaðarlegt húsgjald upp á litla 17.720 dali, eða rúma 1,1 milljón króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlýjan streymir frá þér til umhverfisins og margir sækja í hana gleði og uppörvun. Þú færð hverja hugmyndina annarri betri en getur engan veginn gert upp á milli þeirra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hlýjan streymir frá þér til umhverfisins og margir sækja í hana gleði og uppörvun. Þú færð hverja hugmyndina annarri betri en getur engan veginn gert upp á milli þeirra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson